Aðalfundur SÍK 2001

2. apríl 2001 kl. 19:30

 

Formaður Ari Kristinsson setti fundinn. Tómas Þorvaldsson kosinn fundarstjóra og Viðari Garðarsson fundarritara. 

1) Kjörgögn lögð fram.
Eftirfarandi aðilar voru mættir:
Ólafur Rögnvaldsson sem fulltrúi Ax.
Anna Rögnvaldsdóttir sem fulltrúi Gjólu.
Viðar Garðarsson og Björn Br. Björnsson sem fulltrúar Hugsjónar.
Júlíus Kemp sem fulltrúi Kvikmyndafélags Íslands
Friðrik Þór Friðriksson og Hrönn Kristinsdóttir sem fulltrúar Íslensku Kvikmyndasamsteypunnar.
Konráð Gylfason sem fulltrúi KAM Film
Einar Þorsteinsson frá Megafilm sem fór fram á að nafni fyritæki hans yrði breytt í ZINK.
Þorsteinn Jónsson sem fulltrúi Kvikmyndar.
Guðmundur Kristjánsson og Guðbergur Davíðsson sem fulltrúar Nýja Bíó.
Þráinn Bertelsson sem fulltrúi Nýs Lífs.
Snorri Þórisson sem fulltrúi Pegasus Pictures.
Jón Þór Hannesson og Rúnar Hreinsson fulltrúar Saga film.
Hjáltýr Heiðdal fulltrúi Seylan ehf
Þór Elís Pálsson fulltrúi Hvítfjallsins Niflungs.
Ari Kristinsson og Vilhjálmur Ragarsson frá Töku kvikmyndagerð
Fyrirtæki þessi höfðu öll atkvæðisrétt nema Ax sem er í skuld við félagið.
Einnig voru mættir eftirfarandi umsækjendur um aðild að félaginu sem öðluðust ekki atkvæðisrétt fyrr en eftir að innganga þeirra var samþykkt:
Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson frá UMBA films
Skúli Fr. Malmquist frá ZIK ZAK kvikmyndir
Ásthildur Kjartansdóttir frá Litlu gulu hænunni
Jóhann Sigmarsson frá SR ehf og
Kári Schram frá Andrá ehf
Auk þess var mættur Tómas Þorvaldsson lögmaður.

Fundarstjóri lýsti fundin lögmætan.

2) Skýrsla stjórnar. Formaður flutti skýrslu stjórnar.
3) Reikningar félagsins.
4) Skráning nýrra verka.
5) Lagabreytingar
Engar lagabreytingar láu fyrir fundinum.
6) Inntaka nýrra félaga
Nokkur ný félög höfðu sótt um inngöngu í félagið og voru þau borinn upp fyrir fundinn hvert í sýnu lagi.
7) Stjórnarkjör
Þar sem stjórn er kosinn til tveggja ára var ekki stjórnarkjör í ár
8) Kjör endurskoðenda.
Lagt var til að félagskjörinn endurskoðandi yrði Björn Sigurðsson og KPMG sæi um endurskoðun, uppgjör og uppstillingu ársreikninga. Þetta var samþykkt.
9) Ákvörðun félagsgjalda.
10) Önnur mál