Aðalfundur 2009

Aðalfundur SÍK var haldinn miðvikudaginn 27. maí 2009 kl. 19 í Iðusölum við Lækjargötu. 

Fulltrúar eftirtalinna félaga  sátu fundinn:

Fyrirtæki Fulltrúar
Taka ehf: Ari Kristinsson og Margrét María Pálsdóttir
 CAOZ hf. Hilmar Sigurðsson og Arnar Þórisson
Saga film Kjartan Þór Þórðarson og Margrét Jónasdóttir
Tröllakirkja Hrönn Kristinsdóttir
Ljósband Anna María Karlsdóttir
Víðsýn Steinþór Birgisson
Nýja bíó Guðbergur Davíðsson
Poppoli ehf. Umboð til Hilmars Sigurðsson
Ísmedia ehf. Rut Hermannsdóttir
Heimildamynd ehf. Svavar Guðmundsson
ILM Hrafn Gunnlaugsson og gestur
Ísfilm Ágúst Guðmundsson
Ergis Film Ari Alexander Ergis Magnússon
Sögn Baltasar Kormákur
Kvikmynd Þorsteinn Jónsson

Dagskrá aðalfundar 2009:

1.   Lögð fram kjörgögn.
2.   Inntaka nýrra félaga.
3.   Skýrsla stjórnar.
4.   Reikningar félagsins lagðir fram endurskoðaðir.
5.   Lögð fram skrá um kvikmyndaverk til samþykktar.
6.   Lagabreytingar
  (Engar lagabreytingar lagðar fram)
7.   Ákvörðun um hvort hækka eigi árgjald.
8.   Stjórnarkjör
(Stjórn var kosin til tveggja ára á síðasta aðalfundi og því kom ekki til stjórnarkjörs)
9.   Kjör endurskoðenda.
10. Önnur mál