Kvikmyndahátíðin STOCKFISH 2023

Stockfish kvikmyndahátíðin opnar í dag! Í tilefni hátíðarinnar kemur fjöldi erlendra kvikmyndagerðarmanna að fylgja myndum sínum eftir eða hátt í 50 manns. Þetta er því kjörið tækifæri til að efla alþjóðleg tengsl innan bransans fyrir utan spennandi kvikmyndaprógram og áhugaverða bransaviðburði. Aðildarfélögum SÍK bjóðast frípassar og sérstök afsláttarkjör en póstur þess efnis hefur verið sendur til allra félagsmanna. 

 

Sjá nánar um hátíðina hér