Aðalfundur SÍK 2013

Aðalfundur SÍK 2013 var haldinn föstudaginn 31. maí kl. 15 í Bíó Paradís. Til fundarins mættu fulltrúar með atkvæði 11 aðildarfélaga af þeim 14 sem töldust virk aðildarfélög fyrir fundinn.


Eftirtöld félög voru samþykkt sem ný aðildarfélög SÍK á fundinum:

  • Vesturport ehf.
  • Oktober productions ehf.
  • Og films ehf.
  • Íris Film ehf.
  • Netop Films ehf.